Aníta Rós

Nafn: Aníta Rós Aradóttir

Aldur: 24 ára

Hæð: 169

Þyngd: 67-69kg offseason núna en svona 57- 60 á sviði.


Hver ert þú? 

Ég er fæddur og uppalinn Hvergerðingur sem hefur verið í íþróttum alla tíð.

Núna er nemi í Íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands. Með skólanum er ég með fjar- og einkaþjálfun ásamt kærastanum mínum Elmari.

Ég hef bæði verið að keppa í þrekmótum með fínum árangri og er að stefna á mitt 3 mót í módel fitness um páskana 2014.

Þær keppnir sem ég hef tekið þátt í:

Íslandsmót IFBB í módel fitness 2012(4.sæti)

MMA keppni sportstöðvarinnar 2011(1.sæti)

Stálkonan 2011(1.sæti)

Þrekmeistarinn 2011 tvenndakeppni(2.sæti) og liðakeppni.

Lífstílsmeistarinn í þrekmótaröðinni 2011 tvenndakeppni(4.sæti) og liðakeppni.

Þrekmeistarinn 2010 einstaklings(5.sæti) og liðakeppni.

Lífstílsmeistarinn í þrekmótaröðinni 2012 tvenndarkeppni(3.sæti) og liðakeppni.

Bikarmót í módel fitness 2012 (6.sæti).

Af hverju Sportlíf? Því mér líkar best við vörurnar frá Sportlíf. Próteinin frá Scitec eru t.a.m. án efa bragðbestu prótein sem ég hef smakkað.

Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni og hvað virkar best fyrir þig? Uppáhaldið mitt er Chocolate coconut whey Prótein og svo nota ég alltaf Belgian chocolate casein prótein.

Hvert er þitt markmið? Ég tók mér árs frí frá keppnum til að bæta meira kjöti á skrokkinn, svo nú verður spennandi í niðurskurðinum að sjá bætingarnar. Helsta markmiðið var stærri rass, stærri axlir, stærri latsar og skornari kviður.

Áttu þér uppáhaldsæfingu? Mér finnst skemmtilegast að taka axlir og rass & ham. Uppáhalds æfingarnar mínar eru hliðarlyftur, stiff og flestar einangrandi rassaæfingar.