Hugrún Árnadóttir

Hugrún keppir í fitness.

Æfingaprógram. ég fæ öll mín æfingarprógröm frá Fjarþjálfun Valgeirs Gauta, þau eru fjölbreytt og skemmtileg, að undaförnu hef ég verið að taka power í bland við æfingar sem innihalda margar endurtekningar.

Uppáhaldsæfing og uppáhaldsvöðvi: minn uppáhalds vöðvi eru Axlir og uppáhalds æfingarnar mínar þessa stundina er þröngt niðurtog, liggjandi hamur í tæki og axlir (hliðarlyfta) annars fer það bara eftir dagsformi hvað mér finnst skemmtilegast.

Markmið og hvað er framundan: ég set mér alltaf lítil markmið í einu og fylgi þeim eftir, þegar þeim er náð, set ég mér ný markmið. það sem er framundan hjá mér núna eru tvö mót, Osló Grand prix 12 apríl nk. og svo Íslandsmótið 17 apríl.

Hvaða vörur notaru: ég nota Whey prótein frá SciTec allar bragðtegundirnar frá þeim eru mjög góðar, einnig Stacker2 whey og stacker BCAA, ég nota creatine frá scitec NUTRITION, svo tek ég omega369 og CLA fitusýrur. ég kaupi allar mínar vörur hjá Sportlíf.