Ólafur Þór

Ég heiti Ólafur Þór Guðjónsson og er fæddur árið 1994. Ég er í kringum 100 kg offseason en í kringum 90 kg þegar ég keppi. Ég er framhaldsskólanemi sem hefur gífurlegan áhuga á líkamsrækt og öllu sem tengist því. Ég er keppandi í fitness unglinga og varð í 2. sæti árið 2012 en varð bikarmeistari í nóvember 2013

Æfingaprógram

Ég æfi sex daga vikunnar og skipti mínu prógrami niður svona:

Mánudagur- Chest & Tricep

Þriðjudagur- Lappir

Miðvikudagur- Axlir & Bicep

Fimmtudagur- Bak

Föstudagur- Bicep &Tricep

Laugardagur- Hamstring, kálfar & magi

Uppáhaldsæfing og uppáhaldsvöðvi

Handlóð á hallandi bekk er uppáhaldsæfingin og Bringan er uppáhalds vöðvinn

Markmið og hvað er framundan

Markmið er að verða vel þekktur í fitness heiminum. Framundan hjá mér er annaðhvort Norðurlandamót í byrjun Nóvember eða að fara til útlanda að keppa í byrjun næsta árs en hvert skal fara er ekki enn ákveðið.

Hvaða vörur notar

Ég nota Whey prótein frá Stacker, CLA, S.A.W. preworkout og Glútamín allan ársins hring.