Tanja mist

Ég er um 160cm og æfi í World Class Laugum. Byrjaði að lyfta og æfa fyrir fitness þar í byrjun 2011 og keppti á Íslandsmeistaramóti IFBB 2012 og hafnaði í 7.sæti Keppti einnig á Bikarmótinu sama ár.

Æfingaprógram Tönju Mist

Mánudagur: Axlir og þríhöfði

Þriðjudagur: Fætur

Miðvikudagur: Bak

Fimmtudagur: Bossi og tvíhöfði

Föstudagur: Axlir og brjóst

Laugardagur: Fætur

Sunnudagur: Hvíld

Mér finnst klárlega skemmtilegast að æfa axlirnar og einnig rass og fætur

Markmið og hvað er framundan

Ég ætla mér að ná langt í fitness og langar að keppa úti. Ég er að stefna að Íslandsmóti 2014!

Hvaða vörur notar Tanja Mist

Kreatín, glútamín, Pure Pharma vörurnar, algjör snilld! Scitec prótín með Kaffibragði og CLA ásamt fleiri vítamínum. Tek einnig SAW fyrir æfingar.