Sportlíf í Glæsibæ

Glæsibær

Við erum með glæsilega verslun í Glæsibæ sem opnaði desember 2009.

Opið er alla virka daga milli 11:00 og 18:30 og á laugardögum frá 12:00 til 16:00

Við höfum vörur sérsniðnar bæði fyrir stráka og stelpur ásamt því að hafa vörur sem henta báðum kynjum.

Við bjóðum upp á fæðubótrefni frá þekktustu merkjum heims og erum umboðsaðilar SciTec Nutrition, Pink Fit og Stacker2 á Íslandi.

Símanúmer: 773 8200