Þyngdaraukninga pakkinn

Þyngdaraukninga pakkinn

Vörunúmer: 528
Lagerstaða:
Til á lager
Verð: 19.990 ISK Án vsk.: 18.682 ISK
Lýsing

Áttu í erfiðleikum með að þyngjast?? Gengur þetta hægar en þú vonaðist eftir?? Hér er lausnin fyrir þig!

Til þess að þyngjast þá þarftu að borða nóg af próteinum og kolvetnum, sérstaklega á rétta tímanum. Það er talað um þrjá "glugga" þar sem líkaminn þarfnast mest af próteinum og góðum kolvetnum. Fyrsti glugginn er strax eftir æfingu (innan við 30 mínútúr), sá næsti er 2-3 tíma eftir fyrsta gluggann og síðasti glugginn er rétt fyrir svefninn.

Í þessum pakka færðu hágæða prótein og flókin kolvetni ásamt öllum amínósýrunum sem eru í raun og veru byggingarefni próteina (lengra unnin prótín).

Ultra Mass- 42 grömm af próteinum í hverjum skammti og 160 grömm af kolvetnum sem gera næstum því þúsund kaloríur! Hver skammtur inniheldur líka 8 tegundir af amínósýrum, yfir 10 grömm af BCAA (sem eru þrjár mikilvægustu amínósýrurnar í vöðvauppbyggingu) og meira en 7 grömm af glútamíni! Taktu einn skammt eftir æfingu og annan áður en þú ferð að sofa ef þú vilt vera viss um að þyngjast og bæta á þig vöðvamassa.

Stacker Liquid Amino- Þú þarft ekki einu sinni að melta þessi prótin, þau "kicka" strax inní kerfið og líkaminn getur farið að vinna úr amínósýrunum. Tilvalið að taka amínósýrur fyrir æfingu og einnig á milli mála.

6th Gear Creatine Complex - Ótrúleg kreatínblanda sem hjálpar þér að byggja upp hágæðavöðva, þyngjast, styrkjsat og eykur þol einnig. Inniheldur 6 tegundir af kreatíni, beta-alanine sem eykur vöðvaúthald og kemur í veg fyrir mjólkursýrumyndum, alpha lipon acid sem eykur næmni fyrir insúlíni og eykur glúgóken geymslu vöðvanna (það hámarkar einnig upptöku á kreatíni og beta-alanine).

Þetta er pakki sem getur ekki klikkað!! Prófaðu þetta í einn mánuð og þú verður ekki vonsvikinn með alvöru vöðvamassa!


Nánari upplýsingar
Ultra Mass: Taktu einn skammt eftir æfingu og annan áður en þú ferð að sofa ef þú vilt vera viss um að þyngjast og bæta á þig vöðvamassa Stacker Liquid Amino: Taktu 20ml eftir æfingu og 20-40ml á milli mála eins og þú þarft eða vilt 6th Gear Creatine Complex: Þú hleður fyrstu fimm dagana þá tekur þú tvöfaldan skammt tvisvar í dag (annan skammtinn strax eftir æfingu). Eftir hleðslu tekur þú tvo skammta á dag (og annan skammt strax eftir æfingu). Ef þú ferð ekki á æfingu taktu þá fyrsta 6th Gear Creatine skammtinn strax á morgnanna og hinn einhverntíman yfir daginn.

Umsagnir (0)

Skrá umsögnNote: Ekki hægt að nota HTML tög!

Slæm            Góð